Fréttir & viðburðir

20.05.2019Á vígvelli fjármála

Áhugavert og upplýsandi erindi hagfræðingsins Svein Harald Øygard á síðdegisfundi Norsk-íslenska viðskiptaráðsins sem fram fór 15. maí í tilefni af útkomu bókar hans Á vígvelli hrunsins.

13.05.2019Aðalfundur

Aðalfundur Norsk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram þann 4. júní n.k. kl. 16:00 í Borgartúni 35.

08.05.2019Á vígvelli hrunsins

Síðdegisfundur þann 15. maí n.k. kl. 17:00 í Borgartúni 35, 1. hæð þar sem Svein Harald Øygard f.v. seðlabankastjóri fjallar um bók sína, Á vígvelli hrunsins.

26.04.2018Skráning hafin á aðalfund Norsk-íslenska viðskiptaráðsins, þann 23. maí nk. í Osló

Skráning hafin á aðalfund Norsk-íslenska viðskiptaráðsins, þann 23. maí nk. í Osló.

26.09.2017Responsible Leadership

BI Norwegian Business School is delighted to announce the date for a joint event between University of Reykjavik and BI Norwegian Business School in Reykjavik. Guests will include alumni from BI Alumni Iceland, Reykjavik University alumni community and members of Festa - Icelandic Center for CSR.